Orkuleiðir Orkusölunnar

Orkuleiðir

Við notum orkuna á ýmsan veg. Sum eru sparsöm á meðan önnur eru umvafin orku.
Hvaða orkuleið hentar þinni rafmagnsnotkun?

Af hverju Orkusalan?

Orkusalan er eina orkufyrirtækið á markaði sem hefur kolefnisjafnað allan sinn rekstur og er því eina kolefnishlutlausa sölufyrirtæki raforku á Íslandi.

Rafmagnið okkar er eingöngu framleitt með vatnsafli og er því allt rafmagn frá Orkusölunni framleitt með 100% endurnýjanlegum orkugjöfum.

Í hvað fer þín orka? Orkuleiðir Orkusölunnar

Það er einfalt að skipta

Það er einfaldara en þig grunar að skipta yfir til Orku­söl­unnar. Þú skráir þig bara og við sjáum um rest.

Breytingarnar fara fram án þess að valda nokkurri röskun á rafmagninu til þín, þú verður því ekki rafmagnslaus þegar skiptin eiga sér stað.

Orkuleiðir
Engin orkuleið
Almenn notkun
12,97
Kr. / kWh
Rafhitun
11,61
Kr. / kWh

Verð fyrir sölu á raforku miðað við 1. janúar 2025. / Orkuverð án vsk. 10,46 kr. / kWh – Greitt með greiðslukorti 0 kr. – Heimsendur greiðsluseðill 357 kr. – Aðrir greiðslumátar 111 kr.