Stefnur Orkusölunnar
Hjá Orkusölunni er okkur annt um að starfshættir séu í sátt við samfélagið og að virðing sé borin fyrir náttúrunni. Starfsfólk okkar er afar mikilvægt líka og því viljum við tryggja því framúrskarandi og öruggt vinnuumhverfi. Til að tryggja að allir viti til hvers sé af þeim ætlast hefur stjórn Orkusölunnar samþykkt eftirfarandi stefnur sem við tökum mið af í okkar daglega rekstri: