Búum til Stuð saman ⚡️

Stuðkveðjur birtast á umhverfisskiltum og strætóskýlum þriðjudaginn 11. mars 2025. Hægt er að senda inn kveðjur til kl. 23:59 á daginn sjálfan. Kveðjurnar geta verið alls konar - þú getur sent kveðju til ástvinar eða bara almenna kveðju til að koma vegfarendum í stuð!

Spurt og svarað um Stuðkveðjur