Sækja Orkusölulykil!
Komdu í stuðið!
Fylltu út formið hér að neðan og náðu þér í Orkusölulykilinn: lykill sem virkar að öllum okkar hraðhleðslustöðvum.
Mörgum þykir þægilegt nota lykilinn sem viðbót við e1-appið, til að geta hafið hleðslu án þess að taka upp símann. Þú þarft að virkja lykilinn í E1 appinu og vera með skráð greiðslukort þar til þess að greiða fyrir hleðsluna.