Inneignir hjá Orkusölunni

Hér að neðan er að finna gagnlegar upplýsingar um inneignir, hvernig þær myndast og hvernig þeim er ráðstafað.

Dæmi um SMS-skilaboð varðandi inneign hjá Orkusölunni.

Skilaboð um inneign (14. febrúar)

Föstudaginn 14. febrúar sendum við tölvupóst og SMS-skilaboð til þeirra sem eiga inneign hjá Orkusölunni.

Við hvetjum viðtakendur skilaboðanna til þess að:

Í sumum tilfellum getur verið um að ræða inneign sem myndaðist fyrir nokkru síðan.

Ef inneignin tilheyrir fyrirtæki er hér að finna gagnlegar upplýsingar um möguleika til innskráningar fyrir hönd fyrirtækja.

Spurt og svarað