Starfsfólk
Hjá Orkusölunni starfar fjölhæfur hópur af sérfræðingum.

Pálmi Sigurðsson
Stöðvarstjóri Lagarfossvirkjunar og verkefnastjóri virkjana á Austurlandi

Skipurit Orkusölunnar
Í Orkusölunni starfar fjölhæfur hópur sérfræðinga. Í tenglinum hér að neðan má sjá hvernig ábyrgð deilda skiptist á milli sérfræðinga.

Stjórn Orkusölunnar
Stjórn Orkusölunnar er kosin á aðalfundi félagsins ár hvert og er hún skipuð þremur aðalmönnum og tveimur varamönnum.