Stuðreynd 9

Rjúkandavirkjun er ein af sex vatnsaflsvirkjunum Orkusölunnar.

Árið 1947 heimilaði Alþingi virkjun Fossár við Ólafsvík og var áformað að reisa 2.400 hestafla (0,9 MW) orkuver. Virkjunin var endurnýjuð og stækkuð í 1,8 MW 2014.

Orkan sem framleidd er í Rjúkandavirkjun samsvarar rafmagnsnotkun 3.400 meðalstórra heimila á ári.

Vilt þú fá rjúkandi rafmagn úr Rjúkandavirkjun?

Orkusalan er raforkusali og þú getur komið í viðskipti til okkar hvenær sem er. Það tekur aðeins eina mínútu að skipta!

Skráðu þig á orkusalan.is