
Vilt þú kaupa upprunaábyrgðir?
Allir viðskiptavinir Orkusölunnar eiga kost á því að kaupa upprunaábyrgðir og verða þær gjaldfærðar í samræmi við notkun mánaðarlega. Verð upprunaábyrgða í dag m. vsk er 0,43 kr/kWst. Upprunaábyrgðir geta tekið verðbreytingum í samræmi við markaðsaðstæður.
Kostnaður raforku með upprunaábyrgðum m.vsk:
Almenn notkun: 12,97 + 0,43 = 13,40 kr/kWst
Rafhitun: 11,61 + 0,43 = 12,04 kr/kWst