Uppruni raforku árið 2024

Uppruni raforku Orkusölunnar árið 2024 er 100% endurnýjanleg hjá þeim viðskiptavinum sem kaupa upprunaábyrgðir. Uppruni raforku þeirra viðskiptavina sem ekki kaupa upprunaábyrgðir, má sjá hér að neðan í staðlaðri yfirlýsingu Orkustofnunar.

Birt samkvæmt staðlaðri yfirlýsingu Orkustofnunar.

Spurt & Svarað